Skref 0 - Það sem þarf að vera tilbúið áður (og aðeins einu sinni)

Skref 0 - Það sem þarf að vera tilbúið áður (og aðeins einu sinni)

Það eru auðvitað til margar leiðir til að setja upp Drupal verkefni staðbundið á tölvum notenda, en það hefur reynst okkur hjá Um að gera best að nota DDEV hugbúnaðarvöndulinn. DDEV eru svo í raun bara skel eða skriftur fyrir Docker.

ATH: Þessar leiðbeiningar eru fyrir Mac tölvur. Ef þú ert með Windows tölvu þarf auka skref sem lýst er á eftir þessum texta.

Það fyrsta sem þarf að sækja og setja upp á tölvum locally er Docker (https://www.docker.com/get-started). Það er bara sett upp eftir lýsingu frá framleiðanda.

Því næst er að setja inn DDEV með homebrew (nema að þig vanti homebrew líka, þá þarftu auðvitað að setja það upp fyrst: https://brew.sh ). Uppsetningaleiðbeiningar á DDEV er að finna á síðunni https://ddev.readthedocs.io/en/stable/ 

Þetta þarf s.s. aðeins að gera einu sinni

hilmar

Windows uppsetning

Windows uppsetning

WSL2setup

https://ddev.readthedocs.io/en/stable/#installation-or-upgrade-windows-wsl2

Hér er hlekkur á opinberu leiðbeiningarnar frá Microsoft um WSL2: https://docs.microsoft.com/en-us/windows/wsl/install-win10#manual-installation-steps

You will want to go through the “manual installation” (steps 1 through 6) unless you are a part of the windows insiders program.

Mundu svo að fara aftur hingað og klára uppsetninguna:  https://ddev.readthedocs.io/en/stable/#installation-or-upgrade-windows-wsl2

Set default WSL version to 2
Linux distro installation from the Microsoft store.
Check WSL version for the distro

Docker uppsetning

https://www.ddev.com/ddev-local/ddev-wsl2-getting-started/#install-docker
https://hub.docker.com/editions/community/docker-ce-desktop-windows/

Install docker desktop
Enable WSL integration

hilmar