Þegar ábending berst frá notanda fær hún sjálfkrafa merkinguna "Ný ábending". Nýjar ábendingar sjást í sýninni "Nýjar ábendingar", en aðeins hjá þjónustuveri / þjónustuborði, enda er það upphafsstaður ábendinga.
Nýjar ábendingar
Nýjar ábendingarImage
Starfsmaður þjónustuvers er innskráður, en búið er að úthluta öllum ábendingunum og sýnin því tóm.
Image
Hér eru tvær ábendingar sem eru nýkomnar inn og því sér starfsmaður þjónustuvers þær ábendingar.