Nýjar ábendingar

Nýjar ábendingar

Þegar ábending berst frá notanda fær hún sjálfkrafa merkinguna "Ný ábending". Nýjar ábendingar sjást í sýninni "Nýjar ábendingar", en aðeins hjá þjónustuveri / þjónustuborði, enda er það upphafsstaður ábendinga.

Image
Nýjar ábendingar
Starfsmaður þjónustuvers er innskráður, en búið er að úthluta öllum ábendingunum og sýnin því tóm.
Image
Nýjar ábendingar -2 ábendingar óúthlutaðar
Hér eru tvær ábendingar sem eru nýkomnar inn og því sér starfsmaður þjónustuvers þær ábendingar.
hilmar