Það fyrsta sem notandi þarf að gera til að geta unnið með ábendingar er að skrá sig inn. Það gerir hann annað hvort með því að ýta á Innskráning hnappinn uppi í hægra horninu eða hann fer á slóðina 'LÉN.is/user'. Hvort sem heldur er mun þessi gluggi birtast notandanum.
Innskráning notenda
Innskráning notendaImage
Innskráning notenda / starfsmanns
Þegar notandinn er búinn að skrá sig inn birtist þessi upplýsingaskjár, með upplýsingum um nafn notandans, á hvaða sviði hann er og hversu lengi hann hefur verið notandi á síðunni. Einnig fær hann hnappa sem tilheyra hans aðgerðum auk hnapps til að breyta upplýsingunum sínum.
Athugið: Hnapparnir geta verið mismunandi eftir réttindum hvers og eins notanda.
Image