Tímasetningar

Tímasetningar

Kerfið heldur utanum allar tímasetningar varðandi ábendinguna, hvenær hún kom inn, hvenær henni var úthlutað og hvenær henni var lokað. Þær upplýsingar er hægt að finna undir þessum flipa. Ef tímasetning hefur ekki verið skráð (t.d. að ábending er enn opin) birtist hún ekki.

Image
Ábendingakerfi - Sýsla með ábendingu - Tímasetningar
Tímastimplar ábendinga
hilmar