By hilmar, Wed, 06/23/2021 - 11:00 Þessi handbók er skrifuð til að útskýra þau skref sem þarf til að setja upp Ábendingakerfi Sveitarfélaganna. Þar sem kerfið er í þróun eru skrefin ekki eins straumlínulöguð og þyrfti að vera en það er á teikniborðinu að laga þetta ferli betur. Prentvæn útgáfa Uppsetning kerfisins Book traversal links for Tæknihandbók Ábendingakerfis Sveitarfélaganna Uppsetning kerfisins