Hver sem starfsmaðurinn er, til að vinna með ábendingu sem hefur verið úthlutað á þig eða sviðið/deildina þína þá velur þú hnappinn umsýsla. Það mun opna ábendinguna í þeim ham sem þú hefur réttindi til að skoða.
Image
Notendur velja Umsýsla til að vinna nánar með ábendingar sem hafa verið úthlutaðar á þá.