Ábendingakerfi sveitarfélaganna er sérhannað til að meðhöndla ábendingar frá íbúm sveitarfélagsins, og í framhaldi að veita starfsfólki sveitarfélgasins stjórntæki til að vinna með þær, alveg frá þjónustuveri sem grunnflokkar þær niður til þeirra starfsmanna sem eru úti á verkunum til að laga það sem bent var á.
Í köflunum hér á eftir er farið í hvernig starfsfólk meðhöndlar ábendingu, frá því að hún berst inn og þangað til henni er lokið.