Til að geta unnið með ábendingar þarf einstaklingur að vera með notendareikning í kerfinu. Ekki þarf notendareikning til að senda inn ábendingar, þær er hægt að senda inn án innskráningar.
Innskráning
Notendur skrá sig inn í kerfið með því að fylgja slóðinni LÉN.is/user og slá þar inn notendanafnið sitt og lykilorð. Ef þeir hafa gleymt lykilorðinu sínu geta þeir valið um að endursetja lykilorðið.