Flokkunarhugtök (taxonomy terms) eru notuð til að flokka efni niður eftir tegundum. Í ábendingakerfinu eru eftirfarandi flokkunarhugtök:
- Staða ábendingar
- Ábendingategundir
- Utanaðkomandi deildir og svið
- Hverfi
Hvert og eitt flokkunarhugtak er svo með eigin stillingar og er fjallað um þær undir hverjum flokki.